Freydís Vigfúsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. febrúar 2025 kl. 18:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. febrúar 2025 kl. 18:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Freydís Vigfúsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Freydís Vigfúsdóttir, með doktorspróf í líffræði, er stundakennari við HÍ og vinnur í matvælaráðneytinu, fæddist 8. maí 1981.
Foreldrar hennar Vigfús Guðlaugsson, sjómaður, stýrimaður, skipstjóri, trillukarl, f. 15. desember 1943, d. 15. janúar 2023, og kona hans Rósa Björg Sigurjónsdóttir, húsfreyja, þerna, sjúkraliði, starfsmaður Sjúkrahússins, f. 27. maí 1947.

Börn Rósu og Vigfúsar:
1. Guðmundur Vigfússon, f. 11. júlí 1977.
2. Freydís Vigfúsdóttir, f. 8. maí 1981.
Börn Rósu áður:
3. Sigmar Valur Hjartarson fiskeldisfræðingur á Dalvík, f. 21. október 1965.
4. Sóley Þorsteinsdóttir sundlaugarvörður í Eyjum, f. 1. maí 1971.

Þau Haukur giftu sig, hafa eignast tvö börn, og Haukur á eitt barn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Freydísar er Haukur Magnússon, frá Hfirði, vélvirki, f. 4. apríl 1974. Foreldrar hans Magnús Jóhann Helgason, f. 28. september 1947, og Sigrún Hauksdóttir, f. 5. júlí 1949.
Börn þeirra:
1. Bjartey Hauksdóttir, f. 28. október 2019.
2. Rósar Nökkvi Hauksson, f. 17. ágúst 2023.
Barn Hauks:
3. Natalía Yun Hauksdóttir, f. 24. mars 2006.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.