Hólmfríður A. Stefánsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2025 kl. 12:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2025 kl. 12:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hólmfríður A. Stefánsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hólmfríður Arnar Stefánsdóttir frá Þórshöfn, alin upp á Akureyri, húsfreyja, bankastarfsmaður fæddist 1. júlí 1956.
Foreldrar hennar Stefán Hlynur Hörgdal Þorsteinsson, f. 28. maí 1924, d. 6. desember 1985, og Unnur Margrét Guðmundsdóttir, f. 13. maí 1929, d. 20. september 1987.

Hólmfríður eignaðist barn með Herði 1978.
Þau Ágúst giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Gerðisbraut 4.

I. Barnsfaðir Hólmfríðar var Hörður Sigurðsson, f. 16. júní 1952, d. 1. apríl 2019.
Barn þeirra:
1. Arnbjörg Harðardóttir, f. 25. febrúar 1978.

II. Maður Hólmfríðar er Ágúst Halldórsson húsasmíðameistari, viðskiptastjóri, f. 12. júlí 1954.
Börn þeirra:
2. Sara Björg Ágústsdóttir, f. 11. maí 1984.
3. Theodóra Ágústsdóttir, f. 16. dessember 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.