Elínrós Viðarsdóttir
Elínrós Viðarsdóttir húsfreyja, þroskaþjálfi í Svíþjóð fæddist 13. janúar 1976.
Foreldrar hennar Viðar Már Aðalsteinsson byggingatæknifræðingur, f. 17. janúar 1949, og kona hans Gyða Margrét Arnmundsdóttir húsfreyja, kennari, f. 28. júní 1952.
Börn Gyðu og Viðars:
1. Kristín Elva Viðarsdóttir sálfræðingur, f. 28. júlí 1973. Fyrrum maður hennar Sigurður Erlingsson. Fyrrum kona hennar Elín Díanna Gunnarsdóttir. Kona hennar Áslaug Lind Guðmundsdóttir.
2. Elínrós Viðarsdóttir þroskaþjálfi í Svíþjóð, f. 13. janúar 1976. Maður hennar Alberto Budiscin.
Þau Alberto giftu sig, eignuðust tvö börn.
I. Maður Elínrósar er Alberto Budiscini.
Börn þeirra:
1. Anton Budiscini, f. 2004.
2. Adam Budiscini, f. 2008.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Kristín Elva.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.