Þór Arnarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. ágúst 2025 kl. 13:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. ágúst 2025 kl. 13:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þór Arnarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þór Arnarsson viðskiptafræðingur, grunnskólakennari, ökukennari fæddist 16. janúar 1962.
Foreldrar hennar Arnar Sigurðsson sjómaður, stýrimaður, múrari, fasteignasali, f. 15. nóvember 1931, og kona hans Helena Björg Guðmundsdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 4. maí 1936, d. 22. nóvember 2020.

Börn Helenu og Arnars:
1. Guðrún Arnarsdóttir húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 17. mars 1956. Maður hennar Magnús Kristjánsson.
2. Þór Arnarsson viðskiptafræðingur, grunnskólakennari, ökukennari, f. 18. janúar 1962. Kona hans Saksithan Chobkayan Arnarsson ættuð frá Thailandi.
3. Arndís Arnarsdóttir markaðsfræðingur, lögfræðistúdent, starfsmannastjóri, f. 20. september 1968 í Reykjavík. Ógift.

Þau Saksithan giftu sig, hafa ekki eignast börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Þórs er Saksithan Chobkayan Arnarsson, ættuð frá Thailandi, húsfreyja, matsveinn, f. 20. ágúst 1977.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.