Jón Kjartan Bragason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. ágúst 2025 kl. 12:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. ágúst 2025 kl. 12:04 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jón Kjartan Bragason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Jón Kjartan Bragason verkamaður fæddist 15. maí 1969.
Foreldrar hans Elínborg Jónsdóttir húsfreyja, verkakona, fiskimatsmaður, f. 9. nóvember 1950, d. 28. maí 2016, og maður hennar Bragi Jónsson, sjómaður, f. 25. desember 1947, d. 28. maí 2003.

Barn Braga með Rósu Guðmundu:
1. Hjálmfríður Björk Bragadóttir, f. 13. maí 1969.
Börn Braga og Elínborgar:
1. Jón Kjartan Bragason, f. 15. maí 1969. Kona hans Linda M. Njarðardóttir.
2. Hafþór Bragason, f. 19. september 1971. Sambúðarkona Alda Guðný Zawadzka Sævarsdóttir.
3. Bjarki Bragason, f. 23. september 1975. Kona hans Ivona Bragason.
4. Sólrún Bragadóttir, f. 21. febrúar 1979. Sambúðarmaður Graciano Abreu.

Þau Linda giftu sig, eignuðust eitt barn og hún átti tvö börn fyrir.

I. Kona Jóns Kjaratns er Linda Margrét Njarðardótti frá Egilsstöðum, húsfreyja, sjúkraliði, f. 29. júní 1962.Foreldrar hennar Þorbjörg Henný Eiríksdóttir, f. 27. október 1942, og Njörður Marel Jónsson, f. 1. maí 1942, d. 19. júní 2017.
Barn þeirra:
1. Steinar Bragi Jónsson, f. 9. apríl 2003.
Börn Lindu:
2. Henný Ægisdóttir, f. 16. apríl 1986.
3. Grétar Ægisson, f. 22. nóvember 1992.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.