Guðrún Ásgeirsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. ágúst 2025 kl. 12:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. ágúst 2025 kl. 12:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðrún Ásgeirsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Guðrún Ásgeirsdóttir frá Kirkjubæjarbraut 8, húsfreyja, grunnskólakennari fæddist 26. janúar 1964.
Foreldrar hennar Ásgeir Ámundsson, netagerðarmeistari, f. 1. apríl 1943, d. 28. apríl 2023, og kona hans Sigrún Sigfúsdóttir, húsfreyja, f. 3. ágúst 1941.

Þau Hörður giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Neskaupstað.

I. Maður Guðrúnar er Hörður Erlendsson af Siglunesi, vélstjóri, f. 6. júní 1956. Foreldrar hans Erlendur Magnússon, f. 21. október 1930, d. 6. maí 2012, og Elfríð Ida Emma Pálsdóttir Plötz, f. 26. maí 1930, d. 8. maí 2022.
Börn þeirra:
1. Ásgeir Rúnar Harðarson, f. 30. desember 1980.
2. Vilhelm Þór Harðarson, f. 28. október 1982.
3. Salóme Rut Harðardóttir, f. 5. apríl 1989.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.