Gísli Guðni Sveinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. september 2025 kl. 11:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. september 2025 kl. 11:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Gísli Guðni Sveinsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gísli Guðni Sveinsson sjómaður, nú smiður, fæddist 26. september 1958.
Foreldrar hans Erna Þorsteinsdóttir húsfreyja, veitingakona, talsímakona, starfsmaður leikskóla og verkakona, f. 18. ágúst 1936, d. 2. janúar 2012, og Sveinn Gunnþór Halldórsson sjómaður, vélstjóri, útgerðarmaður, síðar hafnarvörður, f. 2. maí 1938.

Gísli Guðni er ókvæntur og barnlaus.
Hann býr við Vallargötu 6.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.