Gunnar Valur Svavarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. nóvember 2025 kl. 17:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. nóvember 2025 kl. 17:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Gunnar Valur Svavarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Gunnar Valur Svavarsson sjómaður fæddist 13. ágúst 1932 og lést 17. júní 2023.
Foreldrar hans Svavar Þórðarson, f. 11. febrúar 1911, d. 10. janúar 1978, og Guðbjörg Gísladóttir, f. 23. apríl 1911, d. 17. júlí 1982.

Þau Ólöf giftu sig, eignuðust fjögur börn.

I. Kona Gunnars er Ólöf Svavarsdóttir húsfreyja, starfsmaður í Svíþjóð, f. 10. nóvember 1938.
Börn þeirra:
1. Svava Gunnarsdóttir, býr í Svíþjóð.
2. Dagbjört Guðrún Gunnarsdóttir, býr í Noregi, f . 26. nóvember 1959.
3. Hörður Gunnarsson, f. 8. apríl 1961.
4. Þórir Gunnarsson, f. 31. júlí 1962.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.