Þórður Þorvarðarson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. desember 2025 kl. 13:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. desember 2025 kl. 13:57 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þórður Þorvarðarson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þórður Þorvarðarson starfsmaður við fiskeldi fæddist 17. nóvember 1971 í Eyjum.
Foreldrar hans Vigdís Kjartansdóttir húsfreyja, f. 4. september 1946, og Þorvarður Þórðarson plötu- og ketilsmiður, f. 13. janúar 1946.

Börn Vigdísar og Þorvarðar:
1. Kjartan Þorvarðarson verkstjóri, f. 13. desember 1970 í Eyjum. Fyrrum kona hans Svala Ósk Sævarsdóttir.
2. Þórður Þorvarðarson vinnur við fiskeldi, f. 27. nóvember 1971 í Eyjum.
3. Kristín Ólöf Þorvarðardóttir húsfreyja í Bjarkarlaut á Skeiðum, f. 25. mars 1973. Maður hennar Gunnþór Kristján Guðfinnsson.

Þau Kristín hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Ingibjörg Steina hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman. Þau búa í Þorlákshöfn.

I. Fyrrum sambúðarkona Þórðar er Kristín Magnúsdóttir úr Þorlákshöfn, skrifstofumaður, f. 10. desember 1976. Foreldrar hennar Edda Ríkharðsdóttir, f. 2. september 1955, og Magnús Brynjólfsson, f. 2. mars 1952, d. 7. júlí 2020.
Börn þeirra:
1. Magnús Breki Þórðarson, f. 6. maí 1998.

II. Sambúðarkona Þórðar er Ingibjörg Steina Frostadóttir úr Súðavík, vinnur við bókhald, f. 29. júlí 1975. Foreldrar hennar Björg Valdís Hansdóttir, f. 17. apríl 1950, og Frosti Gunnarsson, f. 9. maí 1950.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.