Jón Halldórsson (vélstjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. janúar 2025 kl. 12:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. janúar 2025 kl. 12:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: thumb|200px|''Jón Halldórsson. '''Jón Halldórsson''', sjómaður, vélstjóri, útgerðarstjórri fæddist 14. júní 1950 á Eyrarbakka og lést 21. apríl 2019.<br> Foreldrar hans Halldór Jónsson, f. 30. september 1927, d. 16. júlí 2005, og Valgerður Jóna Pálsdóttir, f. 5. maí 1926, d. 26. október 2006. Þau Svana giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Áshamar 44. I. Kona Jóns er Svana Pét...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Jón Halldórsson.

Jón Halldórsson, sjómaður, vélstjóri, útgerðarstjórri fæddist 14. júní 1950 á Eyrarbakka og lést 21. apríl 2019.
Foreldrar hans Halldór Jónsson, f. 30. september 1927, d. 16. júlí 2005, og Valgerður Jóna Pálsdóttir, f. 5. maí 1926, d. 26. október 2006.

Þau Svana giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Áshamar 44.

I. Kona Jóns er Svana Pétursdóttir, húsfreyja, f. 4. september 1948.
Börn þeirra:
1. Guðríður Jónsdóttir, f. 26. mars 1972.
2. Valgerður Jóna Jónsdóttir, f. 17. mars 1973.
3. Svandís Jónsdóttir, f. 14. júní 1980.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.