Tómas Marshall

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 15. júní 2025 kl. 13:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 15. júní 2025 kl. 13:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Tómas Marshall''' sjómaður, kvikmyndatökumaður fæddist 16. maí 1974.<br> Foreldrar hans Fríða Eiríksdóttir húsfreyja, starfsmaður Hraunbúða, f. 14. október 1947, og maður hennar Anthony Marshall, f. 28. apríl 1943. Börn Fríðu:<br> 1. Anna Lilja Antonsdóttir Marshall, f. 24. apríl 1968.<br> 2. Róbert Marshall fjölmiðlamaður, f. 31. maí 1971. Kona hans Brynhildur Ólafsdóttir.<br> 3. Tómas Marshall sjómaður, kvikmyndatökumaður,...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Tómas Marshall sjómaður, kvikmyndatökumaður fæddist 16. maí 1974.
Foreldrar hans Fríða Eiríksdóttir húsfreyja, starfsmaður Hraunbúða, f. 14. október 1947, og maður hennar Anthony Marshall, f. 28. apríl 1943.

Börn Fríðu:
1. Anna Lilja Antonsdóttir Marshall, f. 24. apríl 1968.
2. Róbert Marshall fjölmiðlamaður, f. 31. maí 1971. Kona hans Brynhildur Ólafsdóttir.
3. Tómas Marshall sjómaður, kvikmyndatökumaður, 16. maí 1974. Kona hans Bryndís Hrönn Gunnarsdóttir.

Tómas eignaðist barn með Eyrúnu 1998.
Þau Bryndís giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa í Garðabæ.

I. Barnsmóðir Tómasar er Eyrún Stefánsdóttir, f. 17.október 1977.
Barn þeirra:
1. Bergdís Klara Marshall, f. 30. apríl 1998.

II. Kona Tómasar er Bryndís Hrönn Gunnarsdóttir, f. 20. október 1978. Foreldrar hennar Gunnar Þór Benjamínsson, f. 31. janúar 1950, og Jóhanna Linnet, f. 11. júní 1952.
Barn þeirra:
2. Jóhanna Marshall, f. 14. ágúst 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.