Svana Guðmundsdóttir Líndal

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2025 kl. 11:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2025 kl. 11:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Svana Guðmundsdóttir Líndal“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Svana Guðmundsdóttir Líndal húsfreyja, félagsliði fæddist 27. apríl 1960 og lést 19. febrúar 2025.
Foreldrar hennar voru Aðalheiður Jóna Sigurgrímsdóttir húsfreyja, f. 3. júlí 1940, og Guðmundur Líndal Benediktsson frá Siglufirði, verkstjóri, f. 9. ágúst 1932, d. 20. desember 2008.

Þau Einar hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Jóhannes Halldór giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Hjálmtýr Unnar hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau búa á Akranesi.

I. Fyrrum sambúðarmaður Svönu er Einar Jónsson, f. 1. febrúar 1959. Foreldrar hans Jón Einarsson, f. 1. mars 1930, d. 10. apríl 2016, og Kristín Sigurjónsdóttir, f. 31. desember 1934.
Börn þeirra:
1. Þórunn Björk Einarsdóttir, f. 19. júlí 1980.
2. Victor Logi Einarsson, f. 22. mars 1983.

II. Fyrrum maður Svönu er Jóhannes Halldór Óskarsson, f. 10. maí 1963. Foreldrar hans Óskar Jóhannesson, f. 30. desember 1921, d. 17. júní 1994, og Ragnheiður Guðmundsdóttir, f. 11. ágúst 1932.
Börn þeirra:
3. Elísabet Heiður Jóhannesdóttir, f. 1. janúar 1986.
4. Thelma Valey Jóhannesdóttir, f. 16. apríl 1988.

III. Sambúðarmaður Svönu er Hjálmtýr Unnar Guðmundsson iðnverkamaður í Álverinu á Grundartanga, f. 29. apríl 1968. Foreldrar hans Guðmundur Ingi Hjálmtýsson, f. 13. desember 1942, og Gíslína Rannveig Hallgrímsdóttir, f. 6. maí 1941.
Barn þeirra:
5. Guðmundur Ingi Hjálmtýsson yngri, f. 14. október 1995.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.