Jón Þorvaldsson (tæknifræðingur)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. ágúst 2025 kl. 11:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. ágúst 2025 kl. 11:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Jón Þorvaldsson''' byggingatæknifræðingur fæddist 30. júlí 1949.<br> Foreldrar hans voru Jakobína Jónsdóttir frá Flatey á Breiðafirði, húsfreyja, kennari, f. 4. nóvember 1919, d. 14. febrúar 2009, og maður hennar Þorvaldur Sæmundsson frá Baldurshaga á Stokkseyri, kennari, skólastjóri, bæjarfulltrúi, ljóðskáld, f. 20. september 1918, d. 12. júlí 2007. Börn Jakobínu o...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Þorvaldsson byggingatæknifræðingur fæddist 30. júlí 1949.
Foreldrar hans voru Jakobína Jónsdóttir frá Flatey á Breiðafirði, húsfreyja, kennari, f. 4. nóvember 1919, d. 14. febrúar 2009, og maður hennar Þorvaldur Sæmundsson frá Baldurshaga á Stokkseyri, kennari, skólastjóri, bæjarfulltrúi, ljóðskáld, f. 20. september 1918, d. 12. júlí 2007.

Börn Jakobínu og Þorvaldar:
1. Jón Þorvaldsson byggingatæknifræðingur hjá Reykjavíkurhöfn, f. 30. júlí 1949. Kona hans Guðbjörg Jónsdóttir.
2. Baldur Þór Þorvaldsson verkfræðingur hjá Vegagerð ríkisins, f. 4. júní 1951.
3. Katrín Þorvaldsdóttir kennari, f. 11. ágúst 1952. Fyrrum menn hennar Jochum Magnússon og Steinþór Þráinsson.
4. Ingibjörg Rósa Þorvaldsdóttir matvælafræðingur, f. 15. júlí 1963.

Þau Guðbjörg giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Jóns er Guðbjörg Jónsdóttir úr Fljótshlíð, húsfreyja, fjármálastjóri, f. 11. nóvember 1950. Foreldrar hennar Jón Kristinsson, f. 16. nóvember 1925, d. 1. apríl 2009, og Ragnhildur Sveinbjarnardóttir, f. 25. mars 1927, d. 19. apríl 2008.
Börn þeirra:
1. Ástríður Jónsdóttir, f. 16. júlí 1974.
2. Jón Ragnar Jónsson, f. 24. nóvember 1979.
3. Kristín Þóra Jónsdóttir, f. 8. desember 1981.
4. Þorvaldur Jónsson, f. 6. desember 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.