Katrín Elíasdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. febrúar 2025 kl. 15:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. febrúar 2025 kl. 15:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Katrín Elíasdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Katrín Elíasdóttir, húsfreyja, aðstoðarkona tannlæknis fæddist 29. júlí 1981.
Foreldrar hennar Elías Weihe Stefánsson, sjómaður, f. 19. desember 1953, og kona hans Hjördís Guðbjartsdóttir, húsfreyja, afgreiðslukona í apóteki, f. 11. júlí 1957.

Börn Hjördísar og Elíasar:
1. Gísli Elíasson, f. 1. júlí 1976.
2. Katrín Elíasdóttir, f. 29. júlí 1981.
3. Íris Elíasdóttir, f. 3. apríl 1984.

Þau Jóhann Pétur giftu sig, hafa eignast þrjú börn. Þau búa í Rvk.

I. Maður Katrínar er Jóhann Pétur Jóhannsson, bifreiðastjóri, f. 29. ágúst 1977. Foreldrar hans Jóhann Ásberg Eiríksson, f. 31. júlí 1951, og Hrönn Pétursdóttir, f. 24. maí 1952.
Börn þeirra:
1. Ísak Freyr Jóhannsson, f. 14. maí 2007.
2. Hjördís Hrönn Jóhannsdóttir, f. 15. júlí 2012.
3. Emilía Ósk Jóhannsdóttir, f. 30. júlí 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.