Sigurður Friðhólm Gylfason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. apríl 2025 kl. 12:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. apríl 2025 kl. 12:03 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigurður Friðhólm Gylfason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurður Friðhólm Gylfason sjómaður, verkamaður, bílstjóri fæddist 19. apríl 1973.
Foreldrar hans Gylfi Viðar Ægisson tónlistarmaður, f. 10. nóvember 1946, og Rannveig Sigurðardóttir húsfreyja, f. 18. september 1950.

Sigurður eignaðist barn með Helgu 1993.
Þau Aldís giftu sig, hafa ekki eignast barn saman.

I. Barnsmóðir Sigurðar er Helga Tryggvadóttir náms- og starfsráðgjafi í Rvk, f. 22. febrúar 1966.
Barn þeirra:
1. Rósa Sólveig Sigurðardóttir, f. 22. maí 1993.

II. Kona Sigurðar er Aldís Erlingsdóttir, f. 4. júní 1979. Þau búa á Spáni.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.