Páll Árnason (Sólheimatungu)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. apríl 2025 kl. 13:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. apríl 2025 kl. 13:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Páll Árnason (Sólheimatungu)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Páll Árnason flugumsjónarmaður í Keflavík fæddist 10. mars 1963.
Foreldrar hans Árni Ásgrímur Pálsson frá Vestra-Þorlaugargerði, smiður, húsvörður, f. 14. september 1942 í Glaumbæ í Langadal í A.-Hún., d. 27. mars 2011, og kona hans Linda Gústafsdóttir frá Bjarma við Miðstræti 4, húsfreyja, f. 31. júlí 1943.

Þau Guðleif Harpa giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Reykjanesbæ.

I. Kona Páls er Guðleif Harpa Jóhannsdóttir frá Hofsósi, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, f. 6. september 1963. Foreldrar hennar Jóhann Eggert Jóhannsson, f. 23. nóvember 1936, d. 22. september 1993, og Alda Kristín Jóhannsdóttir, f. 18. mars 1931, d. 4. janúar 1989.
Börn þeirra:
1. Linda Kristín Pálsdóttir, f. 3. desember 1981.
2. Bergþór Árni Pálsson, f. 5. febrúar 1991.
3. Gústaf Ingi Pálsson, f. 30. janúar 1993.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.