Jón Óskar Þórhallsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. apríl 2025 kl. 13:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. apríl 2025 kl. 13:18 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jón Óskar Þórhallsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jón Óskar Þórhallsson viðskiptafræðingur, með masterspróf í endurskoðun, bankaútibússtjóri Landsbankans í Eyjum, fæddist 6. maí 1969.
Foreldrar hans Þórhallur Guðjónsson, f. 27. október 1931, og Svala Ingólfsdóttir, f. 10. ágúst 1944, d. 11. janúar 1992.

Börn Svölu og Þórhalls:
1. Ingibjörg Þórhallsdóttir húsfreyja, sjúkraliði í Hraunbúðum, f. 16. ágúst 1962. Maður hennar Friðrik Sigurðsson.
2. Bergþóra Þórhallsdóttir húsfreyja, kennari, f. 13. febrúar 1964. Fyrrum maður hennar Jón Sveinn Gíslason. Fyrrum maður hennar Sigurgeir Sævaldsson. Maður hennar Baldur Dýrfjörð.
3. Jón Óskar Þórhallsson viðskiptafræðingur, með masterspróf í endurskoðun, bankaútibússtjóri Landsbankans í Eyjum, f. 6. maí 1969. Fyrrum kona hans María Paloma Ruiz Martinez. Kona hans Erna Karen Stefánsdóttir.
4. Svandís Þórhallsdóttir húsfreyja, leikskólakennari á Hvolsvelli, f. 13. maí 1972. Fyrrum maður hennar Guðsteinn Hlöðversson. Fyrrum maður hennar Sigurjón Hallvarðsson. Maður hennar Guðmundur Jón Jónsson.

Þau María Paloma giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Erna Karen hófu sambúð, eignuðust eitt barn og Erna á tvö börn frá fyrra sambandi. Þau búa við Áshamar 10.

I. Fyrrum kona Jóns Óskars er María Paloma Ruiz Martinez húsfreyja, grunnskólakennari, f. 8. september 1971.
Barn þeirra:
1. Pálmi Jónsson, f. 8. apríl 1999 í Eyjum.

II. Kona Jóns Óskars er Erna Karen Stefánsdóttir úr Rvk, húsfreyja, tryggingaráðgjafi, f. 4. september 1972. Foreldrar hennar Stefán Þorvaldsson, f. 5. apríl 1952, og Elín Ebba Gunnarsdóttir, f. 24. september 1953.
Barn þeirra:
2. Fannar Örn Jónsson, f. 8. nóvember 2010.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.