Díana Sigurðardóttir (Kirkjulundi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. maí 2025 kl. 16:24 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. maí 2025 kl. 16:24 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Díana Sigurðardóttir (Kirkjulundi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Díana Sigurðardóttir húsfreyja, leikskólakennari fæddist 21. maí 1956.
Foreldrar hennar Kristján Sigurður Sigurjónsson vélstjóri, f. 20. apríl 1908, d. 16. júlí 1979, og Aðalheiður Jónsdóttir húsfreyja, f. 3. október 1921, d. 16. desember 1997.

Börn Sigurðar og Aðalheiðar Árnadóttur:
1. Árni Sigurðsson, f. 27. júli 1930 á Burstafelli, d. 16. júlí 1938.
2. Kári Birgir Sigurðsson vélstjóri, f. 3. desember 1931 á Burstafelli.
3. Íris Sigurbjörg Sigurðardóttir húsfreyja, f. 25. september 1933 á Burstafelli, d. 26. júlí 2011.
Börn Sigurðar og síðari konu hans Aðalheiðar Jónsdóttur:
4. Jón Rúnar Sigurðsson, f. 6. mars 1941 á Hvassafelli, d. 2. ágúst 1998.
5. Sigrún Birgit Sigurðardóttir, f. 23. nóvember 1946 í Bifröst.
6. Eðvald Sigurðsson, f. 19. júlí 1951 í Hlíð.
7. Vignir Sigurðsson, f. 23. mars 1954 á Faxastíg 41.
8. Díana Sigurðardóttir, f. 21. maí 1956 á Faxastíg 41.

Díana eignaðist barn með Reyni Viðari 1975.
Þau Ólafur Haukur hófu sasmbúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Kristinn giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Barnsfaðir Díönu er Reynir Viðar Georgsson, f. 21. janúar 1954.
Barn þeirra:
1. Ívar Örn Reynisson, f. 7. júní 1975.

II. Fyrrum sambúðarmaður Díönu er Ólafur Haukur Matthíasson, f. 31. júlí 1951. Foreldrar hans Matthías Ólafsson, f. 26. febrúar 1922, d. 23. mars 1958, og Guðrún Steins Jónsdóttir, f. 23. nóvember 1925, d. 11. júní 2016.
Barn þeirra:
2. Hlynur Freyr Ólafsson, f. 2. september 1978.

III. Maður Díönu er Kristinn Ingi Jónsson smiður, f. 7. september 1963. Foreldrar hans Jón Eyjólfur Sæmundsson, f. 27. október 1942, d. 3. maí 2023, og Hulda Björk Ingibergsdóttir, f. 23. ágúst 1946.
Börn þeirra:
3. Jón Unnar Kristinsson, f. 22. desember 1987.
4. Díana Rut Kristinsdóttir, f. 7. ágúst 1991.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.