Ingi Björgvin Guðjónsson
Ingi Björgvin Guðjónsson frá Galtastöðum-ytri í Hróarstungu í N.-Múlasýslu, trésmiður fæddist 5. júlí 1941.
Foreldrar hans Guðjón Guðmundson, f. 20. mars 1908, d. 29. október 1993, og Guðrún Sigfinnsdóttir, f. 23. júlí 1910, d. 23. september 1946.
Þau Sólveig giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau byggðu og bjuggu við Illugagötu 27 1963-Goss. Þau búa í Rvk.
I. Kona Inga er Sólveig Þorsteinsdóttir frá Vesturhúsum, húsfreyja, starfsmaður á barnaheimili, verslunarmaður, f. 26. febrúar 1940.
Börn þeirra:
1. Guðrún Ingadóttir, f. 16. mars 1965.
2. Guðjón Ingason, f. 11. september 1977.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Sólveig og Ingi.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.