Halfdan Einar Hjalmar Sörensen

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. júní 2025 kl. 17:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. júní 2025 kl. 17:16 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Halfdan Einer Hjalmar Sörensen prentari fæddist 5. apríl 1876 í Eyjum.
Foreldrar hans Frederik Sörensen verslunarþjónn, verslunarstjóri, f. 27. janúar 1848 í Danmörku, d. 26. nóvember 1922 í Khöfn, og kona hans Anna Petersen Romelin/Rönnelin húsfreyja, f. 22. apríl 1845, d. 27. nóvember 1927 í Khöfn.

Börn Önnu og Fredriks:
1. Frederik Carl Christian Sörensen, f. 9. október 1873.
2. Halfdan Einar Hjalmar Sörensen, f. 5. apríl 1876 í Garðinum.
3. Petra Marie Antoinette Söensen, f. 21. mars 1878 í Khöfn.
4. Laurentze Sophie Magdalene Nielsine Sörensen, f. 14. ágúst 1880 í Khöfn.
5. Emilie Deodata Sörensen, f. 2. júní 1883 í Khöfn.

Halfdan fór nýfæddur með foreldrum sínum til Danmerkur.
Þau Thyra Helga giftu sig, eignuðust fjögur börn og fósturbarn.

I. Kona Halfdan var Thyra Helga Valborg Söfeldt húsfreyja, f. 8. nóvember 1882 í Khöfn.
Börn þeirra:
1. Ebba Lilly Minni Sörensen, f. 31. ágúst 1903 í Khöfn.
2. Hakon Halfdan Hjalmar Sörensen, f. 14. júní 1905 í Khöfn.
3. Lilly Emilie Sofie Sörensen, f. 21. júní 1913 í Khöfn.
4. Grethe Ruth Sörensen, f. 8. júlí 1916 í Khöfn.
Fósturbarn þeirra:
5. Preben Benny Pflug, f. 26. apríl 1930 í Khöfn.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.