Jónas Þór Sigurbjörnsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. júní 2025 kl. 11:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. júní 2025 kl. 11:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jónas Þór Sigurbjörnsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jónas Þór Sigurbjörnsson garðyrkjumaður fæddist 25. júní 1969.
Foreldrar hans Sigurbjörn Ingólfsson, f. 4. desember 1945, d. 10. júní 2020, og Sigríður Júlíana Sigurðardóttir, f. 12. júlí 1949.

Þau Hrefna Ósk giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Eyjum og á Selfossi.

I. Kona Jónasar Þórs er Hrefna Ósk Erlingsdóttir húsfreyja, kennari, f. 14. mars 1970.
Börn þeirra:
1. Óskar Þór Jónasson, f. 27. október 1988.
2. Friðrik Þór Jónasson, f. 27. apríl 1992.
3. Elín Hanna Jónasdóttir, f. 14. janúar 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.