Ívar Björnsson (kranastjóri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. júní 2025 kl. 13:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. júní 2025 kl. 13:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ívar Björnsson (kranastjóri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ívar Björnsson kranastjóri hjá Eimskip í Rvk fæddist 13. september 1965 í Eyjum.
Foreldrar hans Sara Elíasdóttir frá Varmadal, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 19. júní 1943, og maður hennar Björn Baldvinsson frá Siglufirði, vinnuuvélastjóri, stofnandi Steypustöðvarinnar í Eyjum ásamt fleiri, f. 13. febrúar 1939, d. 17. júlí 2022.

Börn Söru og Björns:
1. Baldvin Björnsson öryrki, f. 15. ágúst 1964 í Eyjum.
2. Ívar Björnsson kranastjóri hjá Eimskip í Rvk, f. 13. september 1965 í Eyjum.
3. Birgir Björnsson bifvélavirki, f. 26. mars 1976 í Rvk.

Þau Súsanna giftu sig, eignuðust kjörbarn frá Kína.

I. Kona Ívars er Súsanna Stefánsdóttir úr Mosfellsbæ, f. 4. október 1964.
Barn þeirra:
1. Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir, f. 24. október 2004.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.