Ingibjörg Bryngeirsdóttir (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. júní 2025 kl. 16:31 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. júní 2025 kl. 16:31 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ingibjörg Bryngeirsdóttir (yngri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ingibjörg Bryngeirsdóttir yngri, húsfreyja, ferðaþjónusturekandi ásamt eiginmanni sínum, fæddist 17. mars 1977.
Foreldrar hennar Bryngeir Sigfússon plötusmiður, f. 26. júlí 1945, og kona hans Ásta Margrét Kristinsdóttir húsfreyja, f. 23. janúar 1950.

Börn Ástu og Bryngeirs:
1. Eyja Bryngeirsdóttir, f. 25. maí 1973.
2. Ingibjörg Bryngeirsdóttir yngri, f. 17. mars 1977.
3. Nanna Bryngeirsdóttir, f. 1. mars 1982.

Þau Hreiðar giftu sig, hafa eignast eitt barn, og hann eignaðist barn áður. Þau búa við Hrauntún 15.

I. Maður Ingibjargar er Hreiðar Örn Svansson úr Rvk, ferðaþjónusturekandi, 29. júní 1988.
Barn þeirra:
1. Anna Margrét Hreiðarsdóttir, f. 28. febrúar 2024.
Barn Hreiðars:
2. Matthías Svanur Hreiðarsson, f. 8. mars 2014.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.