Júlía Kristín Adólfsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. júlí 2025 kl. 11:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. júlí 2025 kl. 11:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Júlía Kristín Adólfsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Júlía Kristín Adólfsdóttir húsfreyja, starfsmaður á sambýli fyrir fatlaða í Rvk, matráðskona fæddist 24. nóvember 1952 og lést 5. desember 2020.
Foreldrar hennar Adólf Sigurgeirsson sjómaður, járnsmiður, f. 15. ágúst 1930, d. 7. september 2023, og barnsmóðir hans Stefanía Guðmundsdóttir verkakona, síðar húsfreyja og bóndi í Hallskoti í Fljótshlíð, f. 24. maí 1932, d. 27. febrúar 2019.

Júlía eignaðist tvö börn með Ragnari.
Þau Kolbeinn giftu sig, eignuðust ekki börn saman.

I. Barnsfaðir Júlíu er Ragnar Sigurbjörnsson, f. 9. september 1951.
Börn þeirra:
1. Sigurbjörn Ragnarsson, f. 7. apríl 1970.
2. Gunnsteinn Adolf Ragnarsson, f. 13. maí 1972.

II. Maður Júlíu Kristínar er Kolbeinn Guðmannsson smiður á Selfossi, f. 19. júlí 1955. Foreldrar hans Guðmann Guðbrandsson, f. 17. mars 1926, d. 19. maí 1999, og Dagný Hróbjartsdóttir húsfreyja, starfsmaður á Kumbaravogi, f. 6. júní 1934, d. 8. febrúar 2023.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.