Sigurður Haraldsson (iðnverkamaður)
Sigurður Jóhann Haraldsson iðnverkamaður hjá Álverinu í Straumsvík, köfunarkennari fæddist 5. desember 1975.
Foreldrar hans Haraldur Benediktsson frá Eskifirði, sjómaður, f. 31. október 1944, og Guðlaug Brynja Halldórsdóttir húsfreyja, f. 25. nóvember 1944.
Börn Brynju og Haraldar:
1. Halldór Haraldsson, f. 6. mars 1969.
2. Benedikt Haraldsson, f. 24. desember 1974.
3. Sigurður Haraldsson, f. 5. desember 1975.
Þau Waraporn giftu sig, eignuðust tvö börn.
I. Kona Sigurðar er Waraporn Chanse frá Thailandi, húsfreyja, f. 2. mars 1974. Þau búa í Hfirði.
Börn þeirra:
1. Jóhann Sigurðsson, f. 21. febrúar 2000.
2. Sólon Chanse Sigurðsson, f. 15. febrúar 2007.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Haraldur.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.