Kjartan Már Ívarsson
Kjartan Már Ívarsson sjómaður í 70 ár, vélstjóri, skipstjóri fæddist 23. apríl 1943.
Foreldrar hans Ívar Skarphéðinn Björnsson, f. 6. september 1918, d. 7. desember 1991, og Aðalbjörg Rósa Kjartansdóttir, f. 10. september 1917, d. 29. október 1983.
Þau Sigríður Sæunn giftu sig, eignuðust tvö börn, og hún eignaðist barn áður. Þau bjuggu síðast við Fífilgötu 5.
I. Kona Kjartans Más var Sigríður Sæunn Óskarsdóttir eldri, húsfreyja, f. 2. október 1942, d. 24. júní 2023.
Börn þeirra:
I. Ævar Rafn Kjartansson prentari, f. 15. maí 1962.
2. Óskar Guðjón Kjartansson bæjarverkstjóri, f. 17. desember 1965.
Barn Sigríðar:
3. Inga Jenný Reynisdóttir, f. 5. janúar 1961.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Kjartan Már.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.