Laufey Guðbrandsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. ágúst 2025 kl. 13:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. ágúst 2025 kl. 13:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Laufey Guðbrandsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Laufey Guðbrandsdóttir húsfreyja, gjaldkeri, bókari fæddist 24. mars 1924 í Rvk og lést 15. mars 2013.
Foreldrar hennar Guðbrandur Gunnlaugsson frá Hákoti í Flóa, f. 23. júní 1900, d. 26. júní 1949, og Þuríður Ingibjörg Ámundadóttir frá Kambi í Flóa, f. 23. júní 1898, d. 17. september 1991.

Þau Berent giftu sig 1949, eignuðust ekki börn saman. Þau bjuggu í Eyjum 1949-1954.

ctr
Laufey og Berent.

I. Maður Laufeyjar, (14. júlí 1949), var Berent Sveinsson loftskeytamaður, f. 21. október 1926, d. 29. júlí 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.