Alfreð Hjörtur Bollason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. ágúst 2025 kl. 11:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. ágúst 2025 kl. 11:29 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Alfreð Hjörtur Bollason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Alfreð Hjörtur Bollason vélstjóri, vélvirki fæddist 19. janúar 1944 á Helgafellsbraut 1 og lést 7. október 2017.
Foreldrar hans Svanhvít Hjartardóttir húsfreyja, f. 30. apríl 1923, d. 18. desember 2014, og Bolli Þóroddsson vélstjóri, vélvirkjameistari, vélfræðingur, f. 16. janúar 1918, d. 13. nóvember 2012.

Börn Svanhvítar og Bolla:
1. Alfreð Hjörtur Bollason vélstjóri, vélvirki, f. 19. janúar 1944 á Helgafellsbraut 1.
2. Eyþór Bollason vélvirkjameistari, f. 26. nóvember 1945 á Geithálsi.

Hjörtur eignaðist barn með Bergþóru 1963.

I. Barnsmóðir Hjjartar var Bergþóra Ósk Loftsdóttir frá Jökuldal, f. 27. ágúst 1947, d. 23. apríl 2016.
Barn þeirra:
1. Hjörtur Hjartarson, f. 30. nóvember 1963, d. 7. febrúar 2019.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.