Guðmundur Einarsson (Djúpadal)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. ágúst 2025 kl. 14:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. ágúst 2025 kl. 14:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðmundur Einarsson (Djúpadal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðmundur Einarsson vélstjóri í Grindavík fæddist 28. september 1947 í Djúpadal og lést 24. janúar 2021.
Foreldrar hans Sólrún Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 9, desember 1913, d. 16. október 2001, og maður hennar Guðmundur Einar Símonarson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 8. september 1920, d. 6. nóvember 1998.

Börn Sólrúnar og Einars:
1. Hjálmey Einarsdóttir húsfreyja í Keflavík, f. 7. maí 1942 á Sunnuhvoli. Maður hennar er Halldór L. Björnsson.
2. Sigurpáll Einarsson skipstjóri, síðar netagerðarrekandi í Ástralíu, f. 19. febrúar 1944, d. 14. janúar 2002. Kona hans er Valgerður Ragnarsdóttir.
3. Helgi Einarsson skipstjóri í Grindavík, f. 8. desember 1945 í Djúpadal. Kona hans er Bjarghildur Jónsdóttir.
4. Guðmundur Einarsson vélstjóri í Grindavík, f. 28. september 1947 í Djúpadal, d. 24. janúar 2021. Kona hans er Guðrún Halldóra Jóhannesdóttir.
5. Erling Einarsson vélvirki í Grindavík, f. 21. ágúst 1951. Kona hans er Guðbjörg Ásgeirsdóttir.

Þau Guðrún giftu sig, eignuðust tvö börn og hún eignaðist barn áður, sem varð fósturbarn hans. Þau bjuggu í Grindavík.

I. Kona Guðmundar er Guðrún Halldóra Jóhannesdóttir húsfreyja, skrifstofumaður, f. 5. júní 1948.
Börn þeirra:
1. Bjarki Guðmundsson, f. 18. janúar 1973.
2. Víðir Guðmundsson, f. 13. ágúst 1977.
Barn Guðrúnar og fósturbarn Guðmundar:
3. Fríða Egilsdóttir leikskólastjóri, kennari, f. 26. ágúst 1966.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.