Heimir Laxdal Jóhannsson
Heimir Laxdal Jóhannsson grunnskólakennari, smiður fæddist 25. júlí 1959.
Foreldrar hans Elín Sóley Sigurðardóttir húsfreyja, f. 9. desember 1935, d. 21. október 2010, og maður hennar Jóhann Hergils Steinþórsson sjómaður, vélstjóri, verkamaður, f. 12. október 1923, d. 8. mars 1993.
Börn Elínar og Jóhanns:
1. Heimir Laxdal Jóhannsson, f. 25. júlí 1959.
2. Ægir Breiðfjörð Jóhannsson, f. 18. janúar 1961.
3. Steinþór Br. Jóhannsson, f. 21. júní 1962.
4. Þorbjörg Lilja Jóhannsdóttir, f. 28. júní 1967.
Heimir er ókvæntur og barnlaus. Hann býr í Stykkishólmi.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Heimir.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.