Ólafur Guðmundsson (Boðaslóð)
Ólafur Guðmundsson öryrki, vistmaður í Tjaldanesi, síðar á sambýli á Ægisgrund 19 í Garðabæ, fæddist 22. október 1959.
Foreldrar hans Ellen Margrét Ólafsdóttir húsfreyja, fiskverkakona, f. 15. desember 1943, d. 8. apríl 2022, og Guðmundur Karl Guðfinnsson skipstjóri, f. 8. janúar 1941.
Börn Ellenar og Guðmundar:
1. Ólafur Guðmundsson vistmaður í Tjaldanesi, síðar á sambýli á Ægisgrund 19 í Garðabæ, f. 22. október 1959.
2. Olga Lind Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 29. maí 1963. Maður hennar Eiríkur Ágústsson.
3. Valný Björg Guðmundsdóttir, f. 31. desember 1971. Maður hennar Karl Guðmundsson.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Valný.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.