Pétur Lúðvík Friðgeirsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. september 2025 kl. 13:52 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. september 2025 kl. 13:52 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Pétur Lúðvík Friðgeirsson vélstjóri, bjó í Eyjum til Goss 1973, fæddist 4. apríl 1953 í Eyjum.
Foreldrar hans Sigríður Árnadóttir húsfreyja, f.. 16. september 1926, d. 29. september 2019, og maður hennar Magnús Friðgeir Björgvinsson sjómaður, f. 3. nóvember 1923, d. 18. nóvember 2016.

Börn Sigríðar og Friðgeirs:
1. Helgi Magnús Friðgeirsson, f. 11. febrúar 1944 í Ölvesholtshjáleigu, Rang.
2. Erlingur Árni Friðgeirsson, f. 7. október 1945 á Selfossi, Árn.
3. Ástríður Taylor, f. 28. apríl 1947 á Sjh.
4. Pétur Lúðvík Friðgeirsson, f. 4. apríl 1953 á Sjh.
5. Árni Marz Friðgeirsson, f. 23. mars 1954 á Sjh.
6. Andvana stúlka, f. 29. desember 1964.

Þau Þórkatla giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Ása hófu sambúð, eignuðust ekki börn saman. Þau skildu.
Pétur Lúðvík býr í Rvk.

I. Fyrrum kona Péturs Lúðvíks er Þórkatla Mjöll Halldórsdóttir úr Rvk, tannlæknir, f. 22. maí 1960. Foreldrar hennar Kristín Guðmundsdóttir, f. 21. mars 1927, d. 5. maí 2010, og Halldór Kristinn Þorsteinsson, f. 18. febrúar 1913, d. 4. ágúst 1982.
Barn þeirra:
1. Kristín Dóra Pétursdóttir, f. 17. nóvember 1979.

II. Fyrrum sambúðarkona Péturs Lúðvíks er Ása Ósk Glassford (áður Óskarsdóttir) úr Rvk, húsfreyja, fiskverkakona, f. 2. febrúar 1963. Foreldrar hennar Dómhildur Sigurrós Glassford, f. 27. september 1943, d. 3. mars 2022, og Óskar Egill Axelsson, f. 19. janúar 1940, d. 26. júlí 2005.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.