Guðmundur Harri Guðmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 14. september 2025 kl. 13:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 14. september 2025 kl. 13:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðmundur Harri Guðmundsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Guðmundur Harri Guðmundsson.

Guðmundur Harri Júlíusson Guðmundsson læknir, bæklunarskurðlæknir, yfirlæknir í Danmörku fæddist 8. júní 1945 í Eyjum.
Foreldrar hans Gerda Lilly Guðmundsson húsfreyja, kennari, f. 26. ágúst 1909 í Danmörku, d. 31. október 2002, og maður hennar Júlíus Guðmundsson kennari, skólastjóri aðventista, f. 21. maí 1909, d. 11. janúar 2001.

Þau Sunneva giftu sig, eignuðust þrjú börn.

I. Kona Guðmundar Harris er Sunneva Gudmundsson, fædd Jacobsen 9. júní 1949, kennari, korrespondent. Foreldrar hennar Richard Jacobsen vélstjóri í Færeyjum, f. 16. desember 1921, d. 12. dessember 1984, og kona hans Lea Jacobsen húsfreyja, f. 14. apríl 1923.
Börn þeirra:
1. Julian Gudmundsson, f. 21. desember 1972.
2. Rebekka Gudmundsson, f. 21. júní 1976.
3. Richard Gudmundsson, f. 4. október 1982.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.