Oddsteinn Pálsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 23. september 2025 kl. 13:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 23. september 2025 kl. 13:53 eftir Viglundur (spjall | framlög)
Fara í flakk Fara í leit

Jens Oddsteinn Pálsson vélsjóri fæddist 5. ágúst 1950.
Foreldrar hans Guðbjörg Amelíe Þorkelsdóttir (Emma) hárgreiðslukona, fiskverkakona, húsfreyja, f. 24. september 1929, d. 22. mars 2016, og maður hennar Páll Magnús Guðjónsson sjómaður, f. 12. desember 1926.

Börn Guðbjargar og Páls:
1. Jens Oddsteinn Pálsson, f. 5. ágúst 1950. Fyrrum kona hans Guðrún HeiðdísJónsdóttir.
2. Sesselja Geirlaug Pálsdóttir, f. 9. ágúst 1952 í Bergholti. Maður hennar Helgi Hjálmarsson.
3. Guðjón Þorkell Pálsson, f. 15. júlí 1954 í Reykjavík. Kona hans Anna Sigrid Karlsdóttir.
4. Ægir Pálsson, f. 21. júní 1959 á Landspítalanum. Barnsmóðir hans Linda Njarðardóttir.

Þau Guðrún Heiðdís giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Fyrum kona Oddsteins er Guðrún Heiðdís Jónsdóttir frá Seyðisfirði, húsfreyja, sjúkraliði, f. 6. maí 1956.
Börn þeirra:
1. Jón Páll Oddsteinsson, f. 22. september 1976 í Rvk.
2. Hermann Ingi Oddsteinsson, f. 18. mars 1978 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.