Guðmundur Davíðsson
Guðmundur Davíðsson söngvari við Óperuna í Antwepen, fæddist 9. október 1987.
Foreldrar hans Davíð Guðmundsson í Tölvun, rafmagnsverkfræðingur, framkvæmdastjóri, f. 25. mars 1963, og kona hans Aðalheiður Jensdóttir húsfreyja, þroskaþjálfi, f. 20. nóvember 1964.
Börn Aðalheiðar og Davíðs:
1. Guðmundur Davíðsson, f. 9. október 1987.
2. Hjörleifur Davíðsson, f. 22. maí 1990.
3. Nanna Berglind Davíðsdóttir, f. 22. mars 1994.
4. Guðjón Kristinn Davíðsson, f. 17. ágúst 2007.
Þau Sofie hófu sambúð, hafa ekki eignast börn saman.
I. Sambúðarkona Guðmundar er Sofie Horemans lífræðingur, f. 25. ágúst 1996.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Davíð.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.