Leifur Sveinn Ársælsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. október 2025 kl. 13:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. október 2025 kl. 13:12 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Leifur Sveinn Ársælsson sjómaður, matreiðslumaður fæddist 10. mars 1972.
Foreldrar hans Ársæll Ársælsson verslunarstjóri, útgerðarstjóri, kaupmaður, f. 8. apríl 1936, d. 21. febrúar 2020, og Guðrún Kjartansdóttir húsfreyja, kaupmaður, f. 6. desember 1941, d. 8. september 1993.

Börn Guðrúnar og Ársæls:
1. Kjartan Þór Ársælsson kennari, sjómaður, f. 19. september 1962. Barnsmóðir hans Inga Lára Ingadóttir. Kona hans Bylgja Þorvarðardóttir.
2. Ársæll Ársælsson yfirtollvörður, f. 12. febrúar 1965. Kona hans Jóhanna Einarsdóttir.
3. Leifur Ársælsson, f. 23. janúar 1971, d. 19. mars 1971.
4. Leifur Sveinn Ársælsson matreiðslumaður, f. 10. mars 1972. Barnsmóðir hans Áróra Olga Sigrúnardóttir.

Leifur eignaðist barn með Áróru 2002.

I. Barnsmóðir Leifs Sveins er Áróra Olga Sigrúnardóttir, f. 28. september 1973.
Barn þeirra:
1. Árni Rúnar Leifsson, f. 2. febrúar 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.