Guðjón Hafliðason (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. október 2025 kl. 12:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. október 2025 kl. 12:22 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Hafliðason yngri, grafískur hönnuður, dagforeldri, áður í Bandaríkjunum, síðan í Rvk, fæddist 17. apríl 1958 í Eyjum.
Foreldrar hans Hafliði Guðjónsson verkamaður, skrifstofumaður, f. 21. apríl 1936, og kona hans Gyða Þórarinsdóttir frá Stóra-Hrauni í Hnapp., f. 28. apríl 1935, d. 1. júlí 2022.

Börn Gyðu og Hafliða:
1. Guðjón Hafliðason grafískur hönnuður, áður í Bandaríkjunum, síðan í Reykjavík, f. 17. ágúst 1958 í Eyjum. Kona hans er Líney Kristinsdóttir.
2. Ómar Hafliðason, f. 3. maí 1964, atvinnukafari, vinnur nú hjá Sjótækni. Fyrrum konur Signý Guðbjartsdóttir og Elísabet Ólafsdóttir.
3. Arnbjörg Hafliðadóttir förðunarfræðingur, kvikmyndaframleiðandi, f. 18. apríl 1972. Unnusti Sævar Jóhannesson.

Þau Líney giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Kona Guðjóns er Líney Kristinsdóttir úr Þykkvabæ, húsfreyja, dagforeldri, grafískur hönnuður, f. 18. júlí 1962. Foreldrar hennar Kristinn Markússon, f. 14. apríl 1918, d. 5. mars 2000, og Guðrún Hafliðadóttir, f. 15. desember 1932, d. 17. ágúst 2020.
Börn þeirra:
1. Hafliði Guðjónsson, f. 15. október 1988.
2. Hafsteinn Guðjónsson, f. 16. ágúst 1990.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.