Margrét Rut Halldórsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 8. október 2025 kl. 15:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 8. október 2025 kl. 15:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Margrét Rut Halldórsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Rut Halldórsdóttir húsfreyja, kennari í Rvk fæddist 14. apríl 1988.
Foreldrar hennar Jóhanna Inga Hjartardóttir húsfreyja, f. 1. júlí 1966, og Halldór Jörgen Gunnarsson sjómaður, stýrimaður, viðskiptalögfræðingur, f. 7. október 1965, d. 2. apríl 2021.

Börn Jóhönnu og Halldórs:
1. Margrét Rut Halldórsdóttir, húsfreyja, f. 14. apríl 1988. Maður hennar Viktor Ingi Ingibergsson.
2. Gunnar Ásgeir Halldórsson, f. 21. júní 1993. Sambúðarkona hans Sólveig Þrastardóttir
3. Hjörtur Ingi Halldórsson, f. 15. desember 1999. Unnusta hans er Ída María Halldórsdóttir.

Þau Viktor Ingi giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Hfirði.

I. Maður Margrétar Rutar er Viktor Ingi Ingibergsson pípulagningameistari, f. 15. október 1984.
Börn þeirra
1. Erla Rut Viktorsdóttir, f. 16. október 2008.
2. Halldór Breki Viktorsson, f. 12. september 2010.
3. Eldey Inga Viktorsdóttir, f. 7. apríl 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.