Árni Kár Torfason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. október 2025 kl. 13:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. október 2025 kl. 13:22 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Árni Kár Torfason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Árni Kár Torfason forstöðumaður í upplýsingatækni, fæddist 3. október 1977.
Foreldrar hans Hólmfríður Valgerður Jónsdóttir húsfreyja, f. 19. desember 1944, og maður hennar Torfi Sigtryggsson húsasmíðameistari, kennari, síðar framkvæmdastjóri, f. 26. febrúar 1947, d. 12. október 2011.

Börn Hólmfríðar og Torfa:
1. Guðrún Torfadóttir, f. 3. maí 1965. Barnsfaðir Starri Hjartarson. Maður hennar Tryggvi Arnsteinn Guðmundsson.
2. Kristinn Már Torfason, f. 10. júní 1968. Kona hans Sunna Vilborg Jónsdóttir.
3. Védís Elfa Torfadóttir, f. 3. júlí 1972. Maður hennar Helgi Ingimarsson.
4. Árni Kár Torfason, f. 3. október 1977. Kona hans Eva Hrund Einarsdóttir.

Þau Eva Hrund giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa á Akureyri.

I. Kona Árna Kárs er Eva Hrund Einarsdóttir frá Akureyri, framkvæmdastjóri, f. 26. febrúar 1977. Foreldrar hennar Einar Sigurður Bjarnason, f. 6. mars 1951, og Sigríður Gísladóttir, f. 17. september 1949.
Börn þeirra:
1. Hildur Sigríður Árnadóttir, f. 20. apríl 2005.
2. Katrín Lilja Árnadóttir, f. 3. ágúst 2009.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.