Sigurbjörn Ingólfsson (Hásteinsvegi 48)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. október 2025 kl. 11:55 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. október 2025 kl. 11:55 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigurbjörn Ingólfsson sjómaður, síðan starfsmaður Áhaldahússins fæddist 8. maí 1946 á Hásteinsvegi 48.
Foreldrar hans voru Ingólfur Arnarson Guðmundsson skósmiður, úrsmiður, f. 27. júlí 1909, d. 28. febrúar 1968, og kona hans Kristjana Sigurðardóttir húsfreyja, f. 5. september 1915, d. 11. apríl 2016.

Þau Ragnhildur hófu sambúð, eignuðust ekki börn, en hún hafði eignast börn áður. Þau skildu.

I. Fyrrum sambúðarkona Sigurbjörns er Ragnhildur Kristjana Fjeldsted frá Reykjanesi við Reykjanesvita, húsfreyja, f. 10. desember 1942. Foreldrar hennar Sigurjón Ólafsson, f. 29. ágúst 1909, d. 12. október 1997, og Sigfríður Pálína Konráðsdóttir, f. 15. maí 1921, d. 29. ágúst 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.