Ólöf Gestsdóttir (Strönd)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. nóvember 2025 kl. 14:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. nóvember 2025 kl. 14:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Ólöf Gestsdóttir''' frá Strönd, húsfreyja, gjaldkeri, sætavísa, fæddist 24. júní 1937 og lést 2. september 2024 á Grund.<br> Foreldrar hennar Jórunn Ella Ólafsdóttir, f. 20. júlí 1918, d. 15. apríl 1942, og Gestur Pálsson, f. 5. nóvember 1911, d. 21. júlí 2000.<br> Ólöf ólst upp hjá ömmu sinni og afa á Strönd, en flutti átta ára til föður síns og stjúpmóður í Rvk. Þau Ragnar giftu sig, eignuðus...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ólöf Gestsdóttir frá Strönd, húsfreyja, gjaldkeri, sætavísa, fæddist 24. júní 1937 og lést 2. september 2024 á Grund.
Foreldrar hennar Jórunn Ella Ólafsdóttir, f. 20. júlí 1918, d. 15. apríl 1942, og Gestur Pálsson, f. 5. nóvember 1911, d. 21. júlí 2000.
Ólöf ólst upp hjá ömmu sinni og afa á Strönd, en flutti átta ára til föður síns og stjúpmóður í Rvk.

Þau Ragnar giftu sig, eignuðust fjögur börn.

I. Maður Ólafar var Ragnar Gunnarsson, f. 21. febrúar 1938, d. 5. apríl 2020. Foreldrar hans Gunnar Jónsson, f. 16. apríl 1901, d. 2. ágúst 1986 og Hólmfríður Erlendsdóttir, f. 22. maí 1907, d. 30. mars 1963.
Börn þeirra:
1. Jórunn Ella Ragnarsdóttir, f. 1963.
2. Gunnar Hólm Ragnarsson, f. 1966.
3. Ólafur Diðrik Ragnarsson, f. 1971.
4. Íris Guðrún Ragnarsdóttir, f. 1975.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.