Kristín Guðmundsdóttir (Nýhöfn)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. nóvember 2025 kl. 17:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. nóvember 2025 kl. 17:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Ný síða: '''Kristín Guðmundsdóttir''' frá Nýhöfn, húsfreyja, steppdansari fæddist 3. nóvember 1925.<br> Foreldrar hennar voru Guðmundur Auðunsson vélstjóri, síðar kaupmaður í Rvk, f. 31. júlí 1896, d. 18. maí 1966, og Jóhanna Viktoría Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 19. febrúar 1896, d. 30. desember 1969. Þau Sigurður Óskar giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Kópavogi. I. Maður Kristínar var Sigur...)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kristín Guðmundsdóttir frá Nýhöfn, húsfreyja, steppdansari fæddist 3. nóvember 1925.
Foreldrar hennar voru Guðmundur Auðunsson vélstjóri, síðar kaupmaður í Rvk, f. 31. júlí 1896, d. 18. maí 1966, og Jóhanna Viktoría Þorsteinsdóttir húsfreyja, f. 19. febrúar 1896, d. 30. desember 1969.

Þau Sigurður Óskar giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Kópavogi.

I. Maður Kristínar var Sigurður Óskar Helgason deildarstjóri hjá Tollstjóraembættinu í Rvk, f. 4. september 1901, d. 24. mars 2004. Foreldrar hans Helgi Snjólfsson, f. 6. október 1891, d. 31. desember 1930, og Guðrún Helgadóttir, f. 2. ágúst 1890, d. 24. apríl 1977.
Börn Þeirra:
1. Guðrún Sigurðardóttir myndlistarkennari, f. 27. maí 1955.
2. Helgi Sigurðsson húsasmíðameistari, f. 19. desember 1959.
3. Hafsteinn Sigurðsson húsasmiður, f. 4. október 1961.
4. Margrét Sigurðardóttir uppeldis- og menntunarfræðingur, f. 25. september 1965.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.