Anders Kjartansson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. nóvember 2025 kl. 19:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. nóvember 2025 kl. 19:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Anders Kjartansson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Anders Kjartansson kerfisstjóri, hefur unnið hjá Skýrsluvélum Ríkisins og Reykjavíkurborgar og hjá Advania, fæddist 10. mars 1961 í Eyjum.
Foreldrar hans Kjartan Konráð Úlfarsson rennismíðameistari, f. 10. júní 1935, d. 4. september 2019, og kona hans Margrét Andersdóttir húsfreyja, f. 4. janúar 1934.

Börn Margrétar og Kjartans:
1. Anders Kjartansson tölvutæknir, hefur unnið hjá Skýrsluvélum Ríkisins og Reykjavíkurborgar og hjá Advania, f. 10. mars 1961 í Eyjum. Kona hans Dagbjört Þuríður Oddsdóttir.
2. María Ingibjörg Kjartansdóttir húsfreyja, skrifstofumaður hjá ELKO, f. 28. febrúar 1964 í Eyjum. Maður hennar Andrés Eyberg Jóhannsson.
3. Úlfar Kjartansson, vinnur hjá bílaumboði, f. 13. júlí 1965 í Eyjum. Kona hans Ingunn Heiðrún Óladóttir.

Þau Dagbjört Þuríður giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Þorlákshöfn.

I. Kona Anders er Dagbjört Þuríður Oddsdóttir frá Fáskrúðsfirði, húsfreyja, f. 28. desember 1963. Foreldrar hennar Bjarnheiður Stefanía Þórarinsdóttir, f. 11. október 1923, d. 15. nóvember 2018, og Oddur Sigurðsson, f. 23. maí 1922, d. 25. janúar 1991.
Börn þeirra:
1. Margrét Andersdóttir, f. 1. desember 1989.
2. Heiður Karítas Andersdóttir, f. 31. mars 1995.
3. Kristín Harpa Andersdóttir, f. 26. júlí 1996.
4. Davíð Andersson, f. 12. september 2001.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.