Kári Yngvason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 16. nóvember 2025 kl. 17:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 16. nóvember 2025 kl. 17:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Kári Yngvason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Kári Yngvason tölvunarfræðingur, þróunarstjóri hjá Hugsmiðjunni, fæddist 23. maí 1987.
Foreldrar hans Oddný Þorgerður Garðarsdóttir húsfreyja, meðhjálpari, f. 14. febrúar 1956 og maður hennar Yngvi Sigurður Sigurgeirsson skipstjóri, útgerðarmaður, f. 6. desember 1955.

Þau Ingibjörg hófu sambúð, hafa eignast tvö börn. Þau búa í Rvk.

I. Sambúðarkona Kára er Ingibjörg Ólafsdóttir húsfreyja, rekstrarstjóri hjá Hugsmiðjunni, f. 12. júlí 1989. Foreldrar hennar Ólafur Haukur Óskarsson, f. 12. apríl 1951, og Jóhanna Sigríður Vilhjálmsdóttir, f. 1. janúar 1964.
Börn þeirra:
1. Díana Káradóttir, f. 8. febrúar 2022.
2. Lea Ýr Káradóttir, f. 1. ágúst 2025.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.