Róbert Helgi Gränz

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. nóvember 2025 kl. 20:05 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. nóvember 2025 kl. 20:05 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Róbert Helgi Gränz.

Róbert Helgi Gränz sölumaður fæddist 22. maí 1947 og lést 13. maí 2017.
Foreldrar hans voru Ólafur Adólf Gränz húsgagnasmíðameistari, f. 4. mars 1912, d. 14. ágúst 1960, og kona hans Ásta Ólafsdóttir Gränz húsfreyja, f. 8. janúar 1916, d. 23. apríl 1967.

Börn Ástu og Ólafs:
1. Sonja Margrét Gränz, f. 24. ágúst 1939 á Þingvöllum. Maður hennar er Hlöðver Pálsson.
2. Carl Ólafur Gränz, f. 16. janúar 1941 í Héðinshöfða. Fyrri kona hans er Kolbrún Ingólfsdóttir. Síðari kona er Iðunn Guðmundsdóttir.
3. Víóletta Gränz, f. 12. september 1945 í Jómsborg, d. 16. nóvember 2025. Maður hennar er Eyþór Bollason.
4. Róbert Helgi Gränz, f. 22. maí 1947 í Jómsborg, d. 13. maí 2017. Kona hans er Jóhanna Ingimundardóttir.
5. Henrý Þór Gränz, f. 17. desember 1948 í Jómsborg. Kona hans er Ingibjörg Sigurðardóttir.
6. Hulda Ósk Gränz, f. 6. júlí 1954 í Jómsborg. Maður hennar er Hannes Gíslason.

Þau Jóhanna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu í Hfirði.

I. Kona Róberts Helga er Jóhanna Ingimundardóttir frá Önundarfirði, húsfreyja, verslunarmaður, f. 24. apríl 1953. Foreldrar hennar Jensína Jóna Kristín Guðmundsdóttir, f. 8. febrúar 1918, d. 23. febrúar 2019, og Ingimundur Guðlaugur Guðmundsson, f. 8. desember 1917, d. 24. september 2001.
Börn þeirra:
1. Jenna Gränz, f. 2. desember 1975.
2. Daði Gränz, f. 21. mars 1977.
3. Ólafur Gränz, f. 18. ágúst 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.