Víóletta Gränz

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. nóvember 2025 kl. 12:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. nóvember 2025 kl. 12:58 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Guðrún Víóletta Gränz.

Guðrún Víóletta Gränz húsfreyja, bankastarfsmaður, móttökuritari heilsugæslunnar í Hfirði, fæddist 12. september 1945 og lést 16. nóvember 2025.
Foreldrar hennar voru Ólafur Adólf Gränz húsgagnasmíðameistari, f. 4. mars 1912, d. 14. ágúst 1960, og kona hans Ásta Ólafsdóttir Gränz húsfreyja, f. 8. janúar 1916, d. 23. apríl 1967.

Börn Ástu og Ólafs:
1. Sonja Margrét Gränz, f. 24. ágúst 1939 á Þingvöllum.
2. Carl Ólafur Gränz, f. 16. janúar 1941 á Hásteinsvegi 36.
3. Víóletta Gränz, f. 12. september 1945 í Jómsborg, d. 16. nóvember 2025.
4. Róbert Helgi Gränz, f. 22. maí 1947 í Jómsborg.
5. Henrý Þór Gränz, f. 17. desember 1948 í Jómsborg.
6. Hulda Ósk Gränz, f. 6. júlí 1954 í Jómsborg.

Þau Eyþór giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu síðast í Hveragerði.

I. Maður Víólettu er Eyþór Bollason vélvirkjameistari, f. 26. nóvember 1945.
Börn þeirra:
1. Bolli Eyþórsson, f. 2. nóvember 1967.
2. Fönn Eyþórsdóttir, f. 20. desember 1968.
3. Svanþór Eyþórsson, f. 3. júní 1973.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.