Ásdís Sveinsdóttir (Arnarstapa)
Ásdís Sveinsdóttir frá Arnarstapa, lænkaritari fæddist 16. júní 1932.
Foreldrar hennar voru Sveinn Guðmundsson kaupmaður, forstjóri, f. 17. apríl 1905 á Grænanesi í Norðfirði, d. 16. ágúst 1981 í Reykjavík, og kona hans Unnur Pálsdóttir húsfreyja, f. 22. júní 1905 á Hofsósi, d. 14. október 1981 í Reykjavík.
Börn Unnar og Sveins:
1. Garðar Sveinsson skrifstofustjóri í Hafnarfirði, f. 11. mars 1931, d. 8. janúar 2016. Kona hans Guðný Lára Ágústsdóttir.
2. Ásdís Sveinsdóttir ritari, f. 16. júní 1932.
3. Aðalheiður Sveinsdóttir býr í Noregi, f. 28. janúar 1936.
Ásdís er ógift og barnlaus.
Hún býr í Rvk.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Unnur.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.