Guðjón Ingi Sigurjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. desember 2025 kl. 16:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. desember 2025 kl. 16:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðjón Ingi Sigurjónsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðjón Ingi Sigurjónsson starfsmaður Pósts og síma fæddist 22. apríl 1943.
Foreldrar hans Sigurjón Guðjónsson sjómaður, smiður, starfsmaður Pósts og síma, f. 6. febrúar 1909, d. 24. september 1989, og kona hans Sigurbjörg Jónsdóttir húsfreyja, f. 24. maí 1910, d. 11. júní 1992.

Börn Sigurbjargar og Sigurjóns:
1. Erna Sigurjónsdóttir, f. 6. ágúst 1938. Maður hennar Sigurður Magnússon.
2. Guðjón Ingi Sigurjónsson, f. 22. apríl 1943.

Guðjón Ingi er ókvæntur og barnlaus.
Hann býr við Hólagötu 10.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.