Sigurður Óskar Sigurðsson
Sigurður Óskar Sigurðsson félagsliði, meðferðarfulltrúi, fótaaðgerðafræðingur fæddist 3. nóvember 1975.
Foreldrar hans Sigurður Jónsson kennari, bæjarfulltrúi, sveitarstjóri, bæjarstjóri, kaupmaður, f. 10. júlí 1945, og kona hans Ásta Arnmundsdóttir húsfreyja, kennari, f. 26. febrúar 1946.
Börn Ástu og Sigurðar:
1. Arnmundur Sigurðsson netagerðarmaður, rafvirki, f. 11. mars 1970. Kona hans Ingunn Rós Valdimarsdóttir og Ingibjargar Bragadóttur.
1. Guðbjörg Sigurðardóttir leikskólakennari, f. 3. október 1974. Maður hennar Hafliði Hjartar Sigurdórsson.
2. Sigurður Óskar Sigurðsson félagsliði, meðferðarfulltrúi, fótaaðgerðafræðingur, f. 3. nóvember 1975. Kona hans Kristjana Dröfn Haraldsdóttir.
Sigurður Óskar eignaðist barn með Yrsu Brá 2009.
Þau Kristjana Dröfn giftu sig, hafa ekki eignast barn saman. Þau búa í Rvk.
I. Barnsmóðir Sigurðar Óskars er Yrsa Brá Heiðarsdóttir, f. 4. apríl 1985.
Barn þeirra:
1. Engilbert Salvar Sigurðsson, f. 2. apríl 2009.
II. Kona Sigurðar Óskars er Kristjana Dröfn Haraldsdóttir úr Rvk, nuddari, f. 18. júní 1974. Foreldrar hennar Valdís Kristjana Olgeirsdóttir, f. 21. janúar 1949, og Haraldur Þráinsson, f. 10. október 1949.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Kristjana Dröfn.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.