Hrafnhildur Ólafsdóttir (Hraunslóð)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. desember 2025 kl. 17:12 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. desember 2025 kl. 17:12 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hrafnhildur Ólafsdóttir húsfreyja, bókari fæddist 20. desember 1965.
Foreldrar hennar Carl Ólafur Gränz húsgagnasmiður, f. 16. janúar 1941, og barnsmóðir hans Hrefna Sighvatsdóttir húsfreyja, verslunarmaður, f. 23. júlí 1939.

Þau Guðmundur giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Miguel giftu sig, eiga ekki börn saman, en hann á barn, sem hefur alist upp hjá þeim Hrafnhildi. Þau búa í Rvk.

I. Fyrrum maður Hrafnhildar er Guðmundur Hárlaugsson úr Biskupstungum, pípulagningamaður, f. 15. febrúar 1959. Foreldrar hans Hárlaugur Ingvarsson, f. 14. júní 1928, d. 1. september 2003, og Guðrún Guðmundsdóttir,f. 21. desember 1932, d. 1. apríl 2025.
Barn þeirra:
1. Pálmar Örn Guðmundsson, f. 30. apríl 1987.

II. Maður Hrafnhildar er Miguel Angel Vásquez frá Chile, f. 7. ágúst 1981.
Barn hans og fósturbarn Hrafnhildar:
2. Mauna Sofia Vásquez, f. 6. febrúar 2003.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.